Tag: Nýliðaþjálfun

25 milljónir greiddar út í mars

25 milljónir greiddar út í mars

Það er alltaf áhugavert að skoða tölur mánaðarins og bera saman við fyrri ár. Það gefur örlitla innsýn í atvinnulífið og taktinn þar í fræðslu- og menntamálum. Nú er til að mynda  aðeins farið að bera á því að fyrirtæki séu að undirbúa það að taka á móti sumarstarfsfólki, oftar en ekki ungu fólki sem […]