Framkvæmdastjóri Starfsafls ritar í Hjálm
Í nýjasta tölublaði Hjálms, fréttablaðs Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði, má finna árleg skrif framkvæmdastjóra Starfsafls, Lísbetu Einarsdóttur. Að þessu sinni er sjónum beint að fyrirtækjum... Read More
Flugverndar- og flothettunámskeið styrkt
Það er óhætt að segja að október hafi komið með hvelli hvað fjölda umsókna og greiddar fjárhæðir varðar sem var sannarlega ánægjulegt. Ef til vill... Read More
Á þitt fyrirtæki rétt hjá Starfsafli?
Fyrirtæki á almennum markaði með starfsfólk í Eflingu, VSFK og Verkalýðsfélaginu Hlíf getur sótt um styrki vegna náms og fræðslu starfsfólks. Réttur fyrirtækis til að... Read More
Skeljungur hf fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Skeljung hf. Tveir sjóðir koma að verkefninu og greiða þeir hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga... Read More
Stafræn fræðsla einnig styrkt
Í heimsfaraldri hafa mörg fyrirtæki farið þá leið að bjóða upp og stafræna fræðslu, bæði í beinu streymi og með aðkeyptu efni. Að gefnu tilefni... Read More
Viltu fá aðstoð við fræðslumálin?
Nú eru margir rekstraraðilar komnir aftur til vinnu eftir sumarfrí og farnir að huga að fræðslu fyrir sitt starfsfólk. Einhver fyrirtæki hafa að skipa mannauðs-... Read More