Tag: leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

Starfsreglur stjórnar

Starfsreglur stjórnar

Stjórn Starfsafls hefur sett sér starfsreglur og hafa þær tekið gildi.  Starfsreglunum er ætlað að nýtast sem verkfæri stjórnar Starfsafls og framkvæmdastjóra til að mæta þeirri ábyrgð sem á þeim hvílir.  Í starfsreglunum er m.a. tekið á skipun stjórnar og skiptingu starfa, markmið sjóðsins, helstu hlutverk og skyldur stjórnar, ábyrgð stjórnarformanns og form stjórnarfunda, ákvörðunarvald, atkvæðagreiðslur […]