Í október voru samþykktir og afgreiddir alls 343 styrkir til einstaklinga og fyrirtækja. Á bak við þann fjölda standa samanlagt 509 félagsmenn. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var um 25 milljónir króna. Styrkir til fyrirtækja Fyrirtæki hafa mörg hver verið ötul við það að nýta sér tæknina og fært fræðslu til sinna starfsmanna yfir á stafrænt form, […]
Tag: Fræðslusjóður
Engin lognmolla hjá Starfsafli
Það var engin lognmolla hjá Starfsafli í febrúar frekar en aðra mánuði ársins og fögnum við því. Við viljum sjá vöxt og við viljum sjá fyrirtæki leita til sjóðsins, þá er Starfsafl að skila sínu. Í febrúar bárust alls 40 umsóknir frá 25 fyrirtækjum. Styrkloforð voru alls 4.534.312 og þar af er búið að greiða […]