Tag: fræðsla

Flugverndar- og flothettunámskeið styrkt

Flugverndar- og flothettunámskeið styrkt

Það er óhætt að segja að október hafi komið með hvelli hvað fjölda umsókna og greiddar fjárhæðir varðar sem var sannarlega ánægjulegt.  Ef til vill er atvinnulífið að ná sér á strik eftir erfiða tíma, vonandi.  Í október var samanlögð styrkfjárhæð tæplega 26 milljónir króna sem er sannarlega metmánuður sé litið til ársins í heild […]

Á þitt fyrirtæki rétt hjá Starfsafli?

Á þitt fyrirtæki rétt hjá Starfsafli?

Fyrirtæki á almennum markaði með starfsfólk í Eflingu, VSFK og Verkalýðsfélaginu Hlíf getur sótt um styrki vegna náms og fræðslu starfsfólks. Réttur fyrirtækis til að sækja um styrk myndast sjálfkrafa um leið og launatengd gjöld starfsmanns eru greidd. Allt starfstengt nám er styrkt, til dæmis íslenska, meirapróf, vinnuvélanám, öryggis- og gæðastjórnunarnámskeið, stjórnun, liðsheildar og samskiptanámskeið.Styrkt […]

Stafræn fræðsla einnig styrkt

Stafræn fræðsla einnig styrkt

Í heimsfaraldri hafa mörg fyrirtæki farið þá leið að bjóða upp og stafræna fræðslu, bæði í beinu streymi og með aðkeyptu efni.  Að gefnu tilefni viljum við minna á að slíka fræðsla er styrkt alveg til jafns við alla aðra fræðslu.  Sótt er venju samkvæmt  um styrk á vefgátt sjóða og með umsókn þarf að […]

Þýðingu á lagmetishandbók lokið

Þýðingu á lagmetishandbók lokið

Í byrjun sumars samþykkti stjórn Starfsafls að veita Matís nýsköpunar- og þróunarstyrk til þýðingar á lagmetishandbók, sjá nánar hér Handbókin hefur að geyma nokkuð ítarlegt efni um framleiðslu á lagmeti en að sögn umsækjenda eru lagmetisvörur  að mörgu leyti tæknilega flóknar vörur og þarf því góðan skilning á mikilvægi vinnsluþáttanna svo ekki skapist hætta fyrir […]

Morgunfundir Starfsafls í fréttablaði Eflingar

Morgunfundir Starfsafls í fréttablaði Eflingar

Í nýjasta fréttablaði Eflingar er að finna umfjöllun um morgunfundi Starfsafls.  Umfjöllunin er hér birt í heild sinni en á það er bent að margt áhugavert er til umfjöllunar í blaðinu auk þess sem þar er að finna veglega fræðsludagskrá vorannar.  Blaðið er hægt að nálgast á vef Eflingar, www.efling.is Morgunfundir Starfsafls hafa vakið lukku. […]

2.5 milljónir í nóvember

2.5 milljónir í nóvember

Á fundi stjórnar Starfsafls 1. nóvember sl. voru afgreiddar umsóknir til 18 fyrirtækja fyrir samtals 2.5 milljónir.    Af þeim 18 fyrirtækjum sem sóttu um styrk voru 2 að sækja um styrk fyrir eigin fræðslu en sífellt fleiri fyrirtæki fara þá leið. Þá voru samþykktir styrkir fyrir eftirfarandi námskeiðum:   Líkamsbeiting Vinnuvélanámskeið Íslenska Gæðamál Skyndihjálp […]