Það er alltaf áhugavert að skoða tölur mánaðarins og bera saman við fyrri ár. Það gefur örlitla innsýn í atvinnulífið og taktinn þar í fræðslu- og menntamálum. Nú er til að mynda aðeins farið að bera á því að fyrirtæki séu að undirbúa það að taka á móti sumarstarfsfólki, oftar en ekki ungu fólki sem […]
Tag: Einstaklingsstyrkir
Tækifæri til að gera meira og betur
Í nýjasta félagsblaði Eflingar er að finna viðtal við framkvæmdastjóra Starfsafls, Lísbetu Einarsdóttur. Fyrir áhugasama má nálgast blaðið á vef Eflingar en viðtalið er birt hér í heild sinni. „Það má sannarlega segja að Starfsafl komi vel undan vetri. Þeim markmiðum sem sett voru síðast liðið haust hefur verið náð og framundan eru aðeins tækifæri […]