27 fyrirtæki og 1005 einstaklingar í október
Það leikur enginn vafi á því að Starfafl er sterkur bakhjarl þeim fyrirtækjum sem fjárfesta í fræðslu og starfsmenntun síns starfsfólks. Sem dæmi má nefna... Read More
Icelandic W H fær Fræðslustjóra að láni
Nýlega var samþykkt verkefnið Fræðslustjóri að láni til Icelandic Water Holdings. Auk Starfsafls koma Iðan og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að verkefninu og greiðir hver... Read More
Fyrirtækjastyrkir náðu til 965 einstaklinga
September markar upphaf nýs skólaárs, nýja námsönn hjá nemendum í skólum landsins en markar einnig ákveðið upphaf hjá fyrirtækjum sem búa yfir menningu sem hvetur... Read More
Starfsafl býður Stjórnvísi heim
Fimmtudaginn 7. nóvember næstkomandi mun framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, taka á móti félagsfólki Stjórnvísis í Húsi atvinnulífsins. Stjórnvísi er stærsta stjórnunarfélag á Íslandi með yfir... Read More
Starfsafl á Mannauðsdeginum
Föstudaginn 4. október verður mannauðsdagurinn haldinn í Hörpu og venju samkvæmt verður Starfsafl með viðveru. Skrifstofa Starfsafls verður því lokuð þann dag. Mannauðsdagurinn var fyrst... Read More
Ný regla vegna náms í fegrunarfræðum
Frá og með næstu áramótum tekur gildi ný regla vegna einstaklingsstyrkja sem tekur til náms í fegrunarfræðum ýmisskonar sem ekki teljast til löggildra iðngreina samanber... Read More
Eimskip fær Fræðslustjóra að láni
Nýverið var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við fyrirtækið Eimskip ehf. Fjöldi sjóða kemur að verkefninu en auk Starfsafls koma Landsmennt, Iðan fræðslusetur,... Read More
Skrifstofa Starfsafls lokuð til 23. september
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð frá fimmtudeginum 12. september til máudagsins 23. september 2024. Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær... Read More
Blue Car Rental fær Fræðslustjóra að láni
Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við fyrirtækið Blue Car Rental. Auk Starfsafls koma Iðan og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að verkefninu... Read More
270 milljónir króna í styrki það sem af er ári
Nú fer í hönd sá tími þar sem fyrirtæki hrinda í framkvæmd fræðsluáætlun, ef slík áætlun liggur fyrir, og keyra í gang fræðslustarf fyrirtæksins sem... Read More