Category: Almennar fréttir

Enginn vorfundur – afmælisráðstefna í haust

Enginn vorfundur – afmælisráðstefna í haust

Í ár fellur árlegur vorfundur Starfsafls niður en þess í stað verður blásið til veglegrar afmælisráðstefnu í haust. Tilefnið er tvíþætt: annars vegar  25 ára afmæli starfsmenntasjóða og hins vegar 10 ára afmæli Áttarinnar – sameiginlegrar vefgáttar sjóðanna. Ákvörðunin um að fella niður vorfundinn var ekki léttvæg, enda hafa þeir fundir ávallt notið mikilla vinsælda […]

Sumarkveðja frá Starfsafli

Sumarkveðja frá Starfsafli

Um leið og við hjá Starfsafli óskum öllum gleðilegs sumars langar okkur að minna á að fyrirtæki sem greiða iðgjöld til fræðslusjóðsins eiga rétt á styrkjum til starfsmenntunar og fræðslu fyrir sitt starfsfólk – og það á jafnt við um sumarstarfsfólk og annað starfsfólk. Það er því kjörið tækifæri að nýta sumarið til að efla þekkingu og færni innan fyrirtækisins, […]

Vorfiðringur í umsóknum marsmánaðar

Vorfiðringur í umsóknum marsmánaðar

Vorið er á næsta leyti og aðeins er farið að bera á því að fyrirtæki séu að undirbúa það að taka á móti sumarstarfsfólki, oftar en ekki ungu fólki sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði. Oft vantar upp á reynslu og hæfni og þá er ánægjulegt að segja frá því að fjöldi […]

An overview of studies and courses in english

An overview of studies and courses in english

An overview has been compiled of the main studies and courses that individuals can apply for vocational funding for simplification for those who speak  other languages than Icelandic, see here Members of the unions behind Starfsafl come from 90 countries. It is impossible to present information in all of those languages, so we will make do […]

Um 800 einstaklingar styrktir til náms

Um 800 einstaklingar styrktir til náms

Starfsafl styrkir alla fræðslu, hvort sem hún fer fram á gólfi eða með aðstoð stafrænnar tækni, svo lengi sem hún telst vera starfstengd.  Að því sögðu voru 800 einstaklingar styrktir til náms í febrúar, ýmist í gegnum styrki til fyrirtækja eða einstaklinga.  Heildarfjárhæð greiddra styrkja var rétt undir 30 milljónum króna.  Starfsafl styrkir alla fræðslu, […]

Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna vetrafrís

Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna vetrafrís

Skrifstofa Starfsafls er lokuð frá mánudeginum 17. febrúar til föstudagsins 28 febrúar,  vegna vetrarfrís.  Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær umsóknir sem berast á áðurgreindum tíma afgreiddar í byrjun mars, ef öll tilskylin gögn fylgja. Allar upplýsingar um reglur vegna styrkja er hægt að sjá hér og þá eru góðar upplýsingar […]

How do you like atvinnulífið?

How do you like atvinnulífið?

Menntadagur atvinnulífsins fór  fram á Hilton Nordica þann 11. febrúar sl. undir yfirskriftinni Störf á tímamótum. Menntadagurinn er sameiginlegt verkefni SA og allra aðildarsamtaka og styrktur af starfsmenntasjóðum atvinnulífsins, þ.m.t. Starfsafli. Á deginum var 25 ára afmæli starfsmenntasjóðanna fagnað með veglegu myndbandi sem sett hafði verið saman í tilefni tímamótanna,  menntaverðlaun atvinnulífsins afhent og staða menntunar rædd  við […]

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2025

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2025

Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í dag fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Arion banki var valið Menntafyrirtæki ársins og Alda hlaut Menntasprotann 2025. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins afhentu verðlaunin á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór á Hilton Nordica. Starfafl óskar báðum þessum fyrirtækjum hjartanlega til […]

59 milljónir króna í styrki í janúar 2025

59 milljónir króna í styrki í janúar 2025

Sjóðnum berst iðulega fjöldi umsókna í janúar, bæði frá fyrirtækjum og einstaklingum, auk þess sem fjöldi fyrirspurna berst varðandi mögulega styrki til fyrirtækja sem og rétt þeirra.   Mánuðurinn var því annasamur og við fögnum því svo sannarlega.   Samanlögð greidd styrkfjárhæð til fyrirtækja og einstaklinga í janúar var rétt undir 59 milljónum króna og á bak […]

Menntadagur atvinnulífsins 2025

Menntadagur atvinnulífsins 2025

Menntadagur atvinnulífsins fer fram á Hilton Nordica þann 11. febrúar undir yfirskriftinni Störf á tímamótum . Menntadagurinn er sameiginlegt verkefni SA og allra aðildarsamtaka þar sem fræðslu- og menntamál atvinnulífsins eru í forgrunni. Allir áhugasamr eru velkomnir og hvetur Starfsafl sérstaklega þá sem starfa að mannauðs- og fræðslumálum til að gefa sér tíma og taka þátt í þessum áhugaverða og flotta viðburði. […]