Árlega berast Starfsafli umsóknir um styrki vegna sértækra verkefna, það er verkefna sem falla utan almennra styrkja til einstaklinga og fyrirtækja. Slík verkefni lúta sérstöku ákvæði um námsefnisgerð, nýsköpun og þróun og fara ætíð til umfjöllunar og samþykktar hjá stjórn Starfsafls. Á árinu 2024 samþykkti stjórn Starfsafls að veita styrki til fimm sértækra verkefna. Hér […]
Category: Almennar fréttir
Sjálfbærni á mannamáli
Sjálfbærni er orðin óaðskiljanlegur hluti af starfsemi nútímafyrirtækja og felur í sér bæði ábyrgð gagnvart samfélagi og umhverfi, sem og tækifæri til nýsköpunar og aukinnar samkeppnishæfni. Til þess að fyrirtæki geti raunverulega innleitt sjálfbærni í daglegan rekstur skiptir miklu máli að stjórnendur og annað starfsfólk hafi skýran skilning á markmiðum, gildum og aðgerðum sem henni […]
Einu sinni var og staðan nú
Einu sinni var…………….. Í júlí 2018 bárust Starfsafli alls 13 umsóknir frá 11 fyrirtækjum og námu greiddir styrkir þá um 1,5 milljónum króna. Meðal námskeiða sem styrkt voru það árið má nefna þjónustunámskeið, íslenskukennslu, skyndihjálp, hafnargæslu og meirapróf. ………..og staðan nú: Frá árinu 2018 hefur orðið veruleg aukning í fjölda umsókna, aukning sem hefur verið […]
Ný og endurbætt vefsíða
Starfsafl hefur sett í loftið nýja og endurbættta vefsíðu þar sem lögð er áhersla á bætt aðgengi að upplýsingum fyrir fjölbreyttan hóp umsækjenda, fyrirtæki og einstaklinga sem og annarra hagaðila. Ein helsta viðbótin er sú að nú er að finna á vefnum þýðingarhnappa á ensku og pólsku sem er mikilvæg viðbót við vefsíðuna sem hluti […]
Júnímánuður á pari við fyrri ár
Það er alltaf ánægjulegt að taka á móti umsóknum frá fyrirtækjum og svara þeim ótal fyrirspurnum sem berast frá þeim sem stýra mannauðs- og fræðslumálum innan fyrirtækja og eru að leita leiða til að hlúa að og efla sinn mannauð þar sem því verður við komið. Júnímánuður var þar engin undantekning. Í júní var samanlögð […]
Umsókn hafnað ef tilskilin gögn vantar
Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að umsóknum verður hafnað ef þau gögn sem gerð er krafa um, fylgja ekki með. Það á við um öll gögn gögn en sérstaklega hefur borið á því að með umsóknum vantar yfirlit yfir greidd iðgöld vegna félagsfólks Eflingar. Það hefur tafið fyrir afgreiðslu umsókna og er […]
Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 16. júní til föstudagsins 3. júlí 2025. Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær umsóknir sem berast eftir 11. júní afgreiddar í júlí. Önnur erindi sem berast á áðurnefndum tíma, bíða einnig afgreiðslu til þess tíma. Einstaklingum er bent á […]
40 milljónir króna í styrki í maímánuði
Sumarið kom sannarlega með hvelli í maí, sól skein á lofti og sumarstarfsfólkið streymdi inn á vinnumarkaðinn. Víða fóru fyrirtæki í það að fræða og efla sitt sumarstarfsfólk og mun það vonandi skila sér á komandi mánuðum í fjölda styrkumsókna, en fyrirtæki geta sannarlega nýtt rétt sinn hjá sjóðnum og fengið 90% styrk vegna þeirra […]
Aukið aðgengi að íslenskunámi
Að kunna og skilja íslensku er lykilþáttur í aðlögun að íslensku samfélagi, atvinnulífi og daglegum samskiptum á vinnustað. Áhersla Starfsafls á að efla íslenskukunnáttu aðfluttra starfsmanna styður ekki einungis við markmið um aukna færni og starfsþróun heldur einnig samfélagslega þátttöku og fjölmenningarlega samvinnu á íslenskum vinnumarkaði. Áhersla Starfsafls á að efla íslenskukunnáttu aðfluttra starfsmanna styður […]
1203 einstaklingar á bak við tölur aprílmánaðar
Fyrirtæki á íslenskum vinnumarkaði eru allskonar og það endurspeglast svo sannarlega í þeirri fræðslu sem þar er keypt. Til að mynda hentar það sumum betur að hafa aðgang að fræðsluefni á rafrænu formi á meðan önnur fá til sín fræðsluaðila eða senda starfsfólk út úr húsi á námskeið og svo er það hópurinn sem nýtir […]