Það mátti vel finna það á fjölda umsókna frá fyrirtækjum í nóvember að árið væri senn á enda, enda til mikils að vinna að brenna ekki inni með ónýttan rétt. Í nóvember var heildarfjárhæð greiddra styrkja 43.2 milljónir króna og á bak við þær tölur 40 fyrirtæki og 1900 félagsmenn, þar af 390 félagsmenn […]