Day: 25. september, 2024

Eimskip fær Fræðslustjóra að láni

Eimskip fær Fræðslustjóra að láni

Nýverið var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við fyrirtækið Eimskip ehf.  Fjöldi sjóða kemur að verkefninu en auk Starfsafls koma Landsmennt, Iðan fræðslusetur, Menntasjóður STF og SA, Rafmennt og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að verkefninu og greiðir hver sjóður fyrir sig hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga.  Verkefnið nær til hátt í 800 einstaklinga […]