Á hverju ári berast sjóðnum hundruði umsókna og því miður er það svo að a.m.k. fjórðungur umsókna berst á síðustu 6 vikum fyrir skilafrest í desember, með tilheyrandi álagi á sjóðinn. Að gefnu tilefni viljum við því benda rekstraraðilum á að það er engin ástæða til að bíða með umsóknir og láta peningana liggja í […]