Day: 5. júní, 2024

Sólar ehf fá Fræðslustjóra að láni

Sólar ehf fá Fræðslustjóra að láni

Í byrjun mánaðarins var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við fyrirtækið Sólar ehf.   Auk Starfsafls koma Landsmennt og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að verkefninu og greiðir hver sjóður fyrir sig hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga.  Starfsafl er sá sjóður sem á flesta félagsmenn, 434 af 606 starfsmönnum, og leiðir því vinnuna. Á vefsíðu […]

654 einstaklingar á bak við tölur maí mánaðar

654 einstaklingar á bak við tölur maí mánaðar

Víða er fræðsla innan fyrirtækja orðin hluti af daglegum rekstri þeirra, orðin hluti af menningu  og er hnökralaus í framkvæmd.  Fræðslustefna fyrirtækisins er skýr sem og allar boðleiðir.  Tölur tengdar fræðslu og mannauðsmálum eru sömuleiðis þekktar og allir eru á einu máli um hvert skal stefna. Menning af því tagi getur skilað sér á margvíslegan […]