Með sumrinu kemur sumarstarfsfólkið inn á vinnustaðina og í mörgum tilvikum er um að ræða ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði. Oft vantar upp á reynslu, þekkingu og réttindi og þá er ánægjulegt að segja frá því að fyrirtæki geta á fyrsta mánuði einstaklings í starfi sótt um styrk vegna […]