Uppgjör vegna aprilmánaðar er óvenju hátt sé litið til fyrri ára og úr gögnum má lesa að fyrirtæki eru að senda inn umsóknir jafnt og þétt, en ekki liggja með greidda reikninga vegna námskeiða fram á síðustu stundu, heldur sækja féð aftur inn í reksturin í gegnum styrki sjóðsins. Það er verklag sem er okkur […]