Vorið er á næsta leyti og vorfundur Starfafls í fullum undirbúningi. Vorfundurinn verður haldinn í sjötta sinn fimmtudaginn 2. maí nk. frá kl. 13:30 til 16:00 á Vox Club Hilton Reykjavík Nordica. Á dagskrá verða stutt en fróðleg erindi um fræðslu og fræðslustjórnun og að því loknu tökum við okkur góðan tíma fyrir góðar veitingar […]