Day: 7. mars, 2024

Fjölbreytt fræðsla og fræðsluform

Fjölbreytt fræðsla og fræðsluform

Fræðsla starfsfólks sem greitt er fyrir af fyrirtæki er sífellt að aukast sem og sá fjöldi fyrirtækja sem nýtir sér það bakland sem Starfsafl er. Starfafl styrkir alla fræðslu, hvort sem hún fer fram á gólfi eða með aðstoð stafrænnar tækni, svo lengi sem hún telst vera starfstengd. Í þeirri samantekt sem er hér  fyrir […]