Stafræn fræðsla er það fræðsluform sem hefur tekið hvað mestum breytingum á undanförnum árum. Hugmyndafræðin um vinnustaði sem námstaði hefur fest sig í sessi og hluti af því er innleiðing á sjálfstýrðu námi starfsfólks. Samhliða hafa þá kröfur um gott aðgengi að fjölbreyttu námsframboði á allskonar formi, aukist jafnt og þétt. Hugmyndafræðin um vinnustaði sem […]