Árið fer vel af stað hjá Starfsafli en sjóðnum barst fjöldi umsókna í janúar auk þess sem nokkrar umsóknir frá fyrra ári voru afgreiddar, þar með talið ein umsókn vegna Fræðslustjóra að láni til Jarðborana, sjá nánari umfjöllun um þann styrk hér. Þá er ánægjulegt að segja frá því að hámark til fyrirtækja var hækkað […]