Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og starfsmenntasjóðir atvinnulífsins, þar með talið Starfsafl, hafa tekið höndum saman um þróunar- og stefnumótunarverkefni sem ber yfirskriftina „Fræðsla til framtíðar“ Fræðsla til framtíðar byggir á stuðningi og ráðgjöf til stjórnenda fyrirtækja í ferðaþjónustu og gert er ráð fyrir þáttöku 20 fyrirtækja. Markmið með verkefninu eru samanber eftirfarandi: Styðja stjórnendur lítilla og meðalstórra […]