Það er gríðarlega ánægjulegt að segja frá því að allar umsóknir sem bárust í þessum síðasta mánuði ársins hafa verið afgreiddar,* þar með talið þær umsóknir sem bárust eftir 13. desember, sem var síðasti dagurinn til að skila inn á árinu. Þrátt fyrir þessi tímamörk þá bárust 35 umsóknir eftir 13. desember sem er meðalumsóknafjöldi […]