Fræðslustjóri að láni er góð leið fyrir fyrirtæki til að koma fræðslu- og starfsmenntamálum í farveg, fá aðra sýn á fræðslustefnu fyrirtækisins, velta við steinum og horfa til framtíðar. Fyrirtæki þurfa ekki að leggja út fé vegna verkefnisins þar sem það er að fullu styrkt og dregst frá rétti fyrirtækis. Um miðjan mánuð var undirritaður […]