Day: 13. desember, 2023

Uppsafnaður 2ja ára styrkur

Uppsafnaður 2ja ára styrkur

Á fundi stjórnar Starfsafls sem haldinn var í gær var samþykkt að einstaklingur geti átt uppsafnaðan rétt til tveggja ára eins og til þriggja ára.  Tekur sú breyting á reglum gildi þann 1. janúar nk.  Það er með mikilli ánægju sem þessi  breyting er gerð á reglum sjóðsins en stjórn sjóðsins leitast við að mæta […]

Misnotkun á fræðslusjóði og viðurlög

Misnotkun á fræðslusjóði og viðurlög

Að gefnu tilefni er bent á  reglu sem tekur til misnotkunar á sjóðnum og viðurlög við slíkri misnotkun, samanber eftirfarandi: Misnotkun á fræðslusjóði og viðurlög Umsækjandi sem reynist hafa gefið rangar eða villandi upplýsingar og eða notar fölsuð gögn við styrkumsókn, missir rétt sinn til styrks í 36 mánuði. Hafi umsækjandi fengið greidda styrkupphæð á […]