Day: 5. desember, 2023

Hvaða gögn þurfa að fylgja með umsókn?

Hvaða gögn þurfa að fylgja með umsókn?

Með hverri umsókn frá fyrirtæki þarf ákveðin gögn  auk þess sem skila þarf inn yfirliti yfir greiðslu starfsmenntaiðgjalds  þar sem félagsmenn Eflingar eru meðal þátttakenda. Ef eitthvað af gögnum vantar er umsókn merkt þannig að gögn vanti og þá  hafnað ef gögnin skila sér ekki innan 5 virkra daga. Ef eitthvað af gögnum vantar er […]

Starfsafl veitir styrk til námsefnisgerðar

Starfsafl veitir styrk til námsefnisgerðar

Í reglum Starfafls má finna reglu sem tekur til umsókna vegna námsefniðsgerðar, nýsköpunar- og þróunarstyrkja.  Þau verkefni sem stuðla að nýsköpun í menntun félagsmanna Starfsafls ásamt þróunarverkefnum njóta forgangs við styrkveitingu en allar slíkar umsóknir eru ávallt bornar undir stjórn Starfsafls.  Á dögunum barst umsókn frá  Saga Akademía, viðurkenndum fræðsluaðila, þar sem óskað var eftir […]