Október var sannarlega kröftugur mánuður,og bárust sjóðnum tugi umsókna frá fjölda fyrirtækja. Það er ánægjulegt og vísbending um að fræðsla starfsfólks sem greitt er fyrir af fyrirtæki er sífellt að aukast sem og sá fjöldi fyrirtækja sem nýtir sér það bakland sem Starfsafl er. Fræðsla á gólfi, stafræn fræðsla og eigin fræðsla er allt framsetning […]