Í ágúst, áttunda mánuði ársins, varð tunglið fullt í tvígang, fyrsta dag mánaðarins og þann síðasta. Þegar svo ber undir er seinna fulla tunglið í einum og sama mánuðinum kallað „blátt tungl“ eða „blámáni“ Fræðsla og þá þekking af þessu tagi gagnast lítið í flestum störfum enda meira til gamans. Hinsvegar er mikilvægi sí- og […]