Day: 2. ágúst, 2023

Vantar þig frekari upplýsingar ?

Vantar þig frekari upplýsingar ?

Á vefsíðu Starfsafls má finna helstu upplýsingar, þar með talið allt um þær reglur sem gilda um styrki til fyrirtækja og einstaklinga auk þess sem þar er að finna sniðmát fyrir fræðsluáætlun, handbók um árangursríka fræðslu og þjálfun, vefmyndbönd til kynningar á Starfsafli og vefgátt sjóða auk fjölda greina og frétta. Fyrir frekari upplýsingar er […]