Day: 13. júlí, 2023

29 milljónir króna í styrki í júní

29 milljónir króna í styrki í júní

Allar umsóknir frá fyrirtækjum í júní voru afgreiddar í nýjum húsakynnum Starfsafls þar sem  skrifstofa Starfsafls flutti í Borgartún 35 undir lok maímánaðar.  Að öðru leyti er allt eins og vera ber á skrifstofu Starfsafls og alltaf ánægjulegt að taka á móti umsóknum frá fyrirtækjum og svara þeim ótal fyrirspurnum sem berast frá þeim sem […]