Day: 6. júní, 2023

Samanlögð styrkfjárhæð í maí 32,4 milljónir

Samanlögð styrkfjárhæð í maí 32,4 milljónir

Það er mikilvægt fyrir öll fyrirtæki, óháð stærð og starfsumhverfi, að styrkja þá grunnstoð sem mannauðurinn er og fjárfesta í nauðsynlegri fræðslu. Fyrir einstaklinga á vinnumarkaði er ekki síður mikilvægt að líta á eigin hæfni og færni og sækja þá fræðslu sem þarf. Þá er gott að geta leitað í starfsmenntasjóði og lágmarkað kostnað tengdan […]