Day: 8. maí, 2023

30 milljónir króna greiddar út í apríl

30 milljónir króna greiddar út í apríl

Það er nóg að gera á skrifstofu Starfsafls í apríl enda undirbúningur vorfundar í fullum gangi með öllu sem því fylgir og mikil stemming í kringum það. Það er líka nóg að gera við að svara fyrirspurnum frá fyrirtækjum sem eru að horfa til sumarsins og sumaráðninga, varðandi reglur um styrki vegna sumarstarfsfólks og mögulegar […]