Day: 11. apríl, 2023

Ný regla um stafræna fræðslupakka

Ný regla um stafræna fræðslupakka

Tekið hefur gildi regla um styrki vegna stafrænna fræðslupakka, það er pakka sem innihalda söfn starfstengdra námskeiða. Um er að ræða nýja reglu sem tekur við af eldri reglu og er hún eins hjá þremur stærstu sjóðunum; Starfsafli, Landsmennt og Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks.  Reglan er svohljóðandi fyrir þau fyrirtæki sem standa að Starfsafli: Áskrift […]

Vorfundur Starfsafls 11 maí nk

Vorfundur Starfsafls 11 maí nk

Við erum á fullu að skipuleggja vorfund Starfsafls sem haldinn verður í fimmta sinn fimmtudaginn 11. maí nk. frá kl. 13:30 til 16:00 á Vox Club Hilton Reykjavík Nordica. Við hvetjum þig til að taka tímann frá og gera þér glaðan dag með okkur, en vorfundurinn hefur alltaf verið vel sóttur og mikil ánægja gesta. […]