Í stjórn Starfsafls hefur verið samþykkt ný regla sem tekur til styrkja vegna stafrænna fræðslupakka. Reglan tekur við af eldri reglu og er samin í samstarfi við Starfsmenntasjóð verslunar- og skrifstofufólk og Landsmennt. Að borðinu voru auk þess kallaðir til hagaðilar svo greina mætti mögulegar leiðir. Óhætt er að segja að sjóðirnir hafi verið í […]