Janúar fór af stað með krafti og febrúar kemur örlítið hægari á eftir. Það er venju samkvæmt, þar sem nemar eru duglegir að nýta sinn rétt og sækja um vegna skólagjalda í fyrsta mánuði ársins og því ber sá mánuður þess merki. Samanlögð greidd styrkfjárhæð til fyrirtækja og einstaklinga í febrúar var 28,5 milljónir króna. […]