Day: 7. febrúar, 2023

56 milljónir og 1259 félagsmenn

56 milljónir og 1259 félagsmenn

Nýtt ár er hafið og venju samkvæmt hefst það með krafti hvað varðar fjölda umsókna til sjóðsins, bæði umsóknir frá fyrirtækjum og einstaklingum.  Mánuðurinn er því annasamur og við fögnum því svo sannarlega.   Samanlögð greidd styrkfjárhæð til fyrirtækja og einstaklinga í janúar var 56 milljónir króna og á bak við þá tölu voru 1259 félagsmenn.  […]