Day: 1. febrúar, 2023

Menntadagur atvinnulífsins 2023

Menntadagur atvinnulífsins 2023

Menntadagur atvinnulífsins hefur fest sig í sessi sem árlegur viðburður þar sem menntamál eru í brennidepli. Fundurinn í ár ber yfirskriftina Færniþörf á vinnumarkaði og er haldinn í Hörpu þriðjudaginn 14. febrúar nk. kl. 09:00 – 10:30.   Á fundinum verður eftirspurn eftir vinnuafli greind þvert á atvinnugreinar í því augnamiði að skilgreina hvaða aðgerðir eru nauðsynlegar svo […]