Það má með sanni segja að síðasti mánuður ársins hafi hreinlega sprungið í fjölda umsókna frá fyrirtækjum. Þær streymdu inn sem aldrei fyrr og 25% af þeim fjölda umsókna sem barst á árinu, barst í desember. Það þurfti því heldur betur að bretta upp ermar og spýta í lófa, því á bak við hverja umsókn […]