Í lok hvers árs gefur Verkalýðsfélagið Hlíf út veglegt blað og hefur sú hefð myndast að framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, riti stuttan pistil eða veiti ritstjóra viðtal. Að þessu sinni ritaði framkvæmdastjóri pistil sem tók meðal annars til íslenskunáms starfsfólks með annað tungumál en íslensku og einstaklingsnám starfsfólks sem greitt er fyrir af fyrirtæki þess […]