Síðasti mánuður ársins er runninn upp. Þá þarf að huga að vinnslu umsókna fyrir áramót og settum við því nýverið í loftið að umsóknir fyrirtækja þyrftu að berast fyrir 16. desember ef þær ættu að fá afgreiðslu fyrir áramót. Mörg fyrirtæki voru fljót að taka við sér og óhætt er að segja að umsóknum hreinlega […]