Eftir því sem líður á árið og atvinnulífið að nær fyrri styrk má sjá umsóknir frá fyrirtækjum sem hafa ekki sótt um síðan í upphafi faraldurs. Það gleður svo sannarlega að sjá að þar sé verið að bretta upp ermar og setja í starfsmenntagírinn og Starfsafl gerir sitt besta til að styðja við þá vegferð. […]