Fræðsla á gólfi, stafræn fræðsla og eigin fræðsla er allt framsetning á fræðslu sem er styrkhæf hjá Starfsafli svo fremi sem um starfsmenntun og starfstengda fræðslu sé að ræða. Þannig mætir Starfsafl sem starfsmenntasjóður þörfum atvinnulífsins, fyrirtækjum og einstaklingum. Þá er vert að hafa í huga að starfsmenntun er ekki eyland í sjálfu sér sem […]