,,Árlega greiða starfsmenntasjóðir hundruð milljóna til einstaklinga og fyrirtækja vegna starfsmenntunar. Um er að ræða endurgreiðslustyrki og getur fjárhæð styrks numið allt að 90% af reikningi. Enga betri ávöxtun er að finna á nokkru fé ef tekið er mið af meðalgreiðslu starfsmenntaiðgjalds á ársgrundvelli og mögulegum styrkfjárhæðum,“ segir Lísbet Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Starfsafls fræðslusjóðs í viðtali […]