Fyrsta kaffispjalli vetrarins var vel tekið og fullbókað um leið og skráning var auglýst. Við fögnum því og það styrkir okkur enn frekar í því að halda þessa morgunfundi okkar, að minnsta kosti á meðan áhugi er til staðar hjá þeim sem sækja okkur heim. Í kaffispjallið mættu öflugar konur frá ólíkum fyrirtækjum sem áttu […]