Hæft og framsýnt starfsfólk er lykill fyrirtækja að árangri og símenntun og markviss starfsþróun er þar grunnstoð. Það er því mikilvægt fyrir öll fyrirtæki, óháð stærð og starfsumhverfi að styrkja þessa grunnstoð og fjárfesta í nauðsynlegri fræðslu. Fyrir einstaklinga á vinnumarkaði er ekki síður mikilvægt að líta á eigin hæfni og færni og sækja þá […]