Það er alltaf jafn áhugavert að skoða tölur yfir styrkfjárhæðir, fjölda umsókna og annað því tengt yfir ákveðin tímabil. Það getur gefið ákveðna mynd af því sem er að gerast í fræðslu- og starfsmenntamálum á vinnumarkaði og mögulega spáð fyrir um hvað er framundan. Í ljósi þess að árið er hálfnað þá er við hæfi […]