Uppgjör maímánaðar var vonum framar og vonandi verða allir mánuðir hér eftir á pari við maí þar sem samanlögð fjárhæð greiddra styrkja í þeim mánuði var nánast jöfn þeirri fjárhæð sem greidd var samanalagt fyrir þá fjóra mánuði sem á undan komu, það er janúar til maí. Það er verulega ánægjulegt og gefur okkur vonir […]