Stjórn Starfsafls samþykkti á sínum síðasta fundi fyrir sumarið framlengingu á 90% endurgreiðslu / styrk til ársloka 2022. Ekki er gert ráð fyrir frekari framlengingum. Framlengingin nær bæði til einstaklinga og fyrirtækja sem greiða starfstengt nám fyrir sitt starfsfólk. Styrkir til fyrirtækja: Réttur fyrirtækis til að sækja um styrk myndast sjálfkrafa um leið og launatengd […]
Day: 20. maí, 2022
Góð þjónusta, hvað þarf til ?
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Samtök ferðaþjónustunnar boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar miðvikudaginn 25. maí nk. kl. 9.00. Á fundinum verður sjónum beint að þjálfun og fræðslu starfsfólks og þeirri spurningu svarað hvernig hún skapar ávinning fyrir fyrirtæki. Á fundinum verður sjónum beint að þjálfun og fræðslu starfsfólks og þeirri spurningu svarað hvernig hún skapar ávinning fyrir fyrirtæki. Kynnt verður […]