Eftir tveggja ára hlé er loksins blásið til ársfundar Starfsafls. Hann verður haldinn fimmtudaginn 12. maí nk. kl. 13:30 – 15:30 á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica. Athugið að fjöldi gesta er takmarkaður og því borgar sig að skrá sig fyrr en seinna, síðast komust færri að en vildu. Dagskráin samanstendur af stuttum en fróðlegum […]