Day: 5. apríl, 2022

Starfsafl styrkir gerð netskóla Lemon

Starfsafl styrkir gerð netskóla Lemon

Undir lok síðasta árs barst Starfsafli  áhugaverð umsókn um styrk vegna klasa- og þróunarverkefnis. Á bak við verkefnið voru fjögur fyrirtæki sem standa að vörumerkinu Lemon og svo ráðgjafi verkefnisins. Verkefnið sem sótt var um styrk vegna var uppbygging á stafrænu fræðsluumhverfi fyrir starfsmenn Lemon á landsvísu. Verkefnið var mjög metnaðarfullt og samþykkti stjórn Starfsafls […]