Í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar, sem út kom í byrjun mánaðarins, er viðtal við framkvæmdastjóra Starfsafls, Lísbetu Einarsdóttur. Til umfjöllunar voru starfsmenntamál og styrkir til fyrirtækja. Þar segir hún meðal fagna því þegar ný fyrirtæki sækja um en engu að síður sé það aðeins lítið brot fyrirtækja sem nýta rétt sinn hjá sjóðnum á ári […]