Fimmtudaginn 4. nóvember síðastliðinn var Framkvæmdastjóri Starfsafls, Lísbet Einarsdóttir, með erindi á vegum Félags mannauðsfólks um starfsmenntasjóði atvinnulífsins og Áttina, vefgátt sjóða. Fundurinn var stafrænn. Það var kærkomið að fá þetta tækifæri og sérstaklega gaman að fá að kynna þetta á þessum vettvangi, en sjóðirnir vinna stöðugt að því að ná til fleiri fyrirtækja og […]