Day: 28. september, 2021

Artic Trucks fær Fræðslustjóra að láni

Artic Trucks fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fyrirtækið Artic Trucks. Tveir sjóðir, Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks auk IÐUNNAR Fræðsluseturs koma að verkefninu og greiða hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga. Hjá Artic Trukcs starfa 33 starfsmenn og þarf af eru 5 í Eflingu stéttafélagi. Fyrirtækið er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir ýmsa aðila […]