Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við fyrirtækið Artic Trucks. Tveir sjóðir, Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks auk IÐUNNAR Fræðsluseturs koma að verkefninu og greiða hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga. Hjá Artic Trukcs starfa 33 starfsmenn og þarf af eru 5 í Eflingu stéttafélagi. Fyrirtækið er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir ýmsa aðila […]